Studio fyrir þig!

Bjart og stílheint ljósmyndastúdíó í hjarta Kópavogs. Studio Port er með öllum helsta búnaði svo þú þarft aðeins að koma með þína myndavél.  

VERÐSKRÁ

    • Eins mánaða uppsagnafrestur

    • Hámark 3klst í einu

    • Hámark 25klst á mánuði

    60.000 ISK

    • Lágmark 2klst

    30.000 ISK

    • 3x Godox QT600 lampar

    • 1x Godox AD400 pro lampi

    • Bakgrunnar

    • Standar

    • Softbox og regnhlífar

    • Reflector

    • o.fl.

Studio Port er bjart og stílhreint ljósmyndastúdíó í hjarta Kópavogs.

Við bjóðum upp á fullbúið stúdíó með öllum helsta búnaði – ljósakerfi, bakgrunnum, softboxum og fleira.

Förðunaraðstaða, snyrtileg setustofa og rólegt andrúmsloft gera Studio Port að fullkomnum stað fyrir myndatökur, hvort sem þú ert að byrja sem ljómyndari eða atvinnuljósmyndari.

Mánaðarleiga ásamt stökum tímum